Í gær hófst vatnssöfnun í Hálslón. Skrúfað hefur verið fyrir Jöklu. Ómetanlegri náttúruperlu verður drekkt á næstu mánuðum. Stærsta ósnortna víðerni Evrópu verður fórnað til að íslenskir skattgreiðendur geti niðurgreitt raforku til mengunarframleiðslu á Reyðarfirði, verkefni sem þvingað var í gegn með skjalafölsunum, atvinnurógi og kúgunum þvert á landslög.
Það sem einna helst gerir það að verkum að við þetta missir maður trúna á manninn er sú staðreynd að þetta var lýðræðisleg ákvörðun. Hún var samþykkt á Alþingi með 44 atkvæðum gegn 9. Margir þessara fjörutíu og fjögurra hafa reyndar skipt um skoðun síðan og gagnrýna nú háværum rómi hvernig staðið var að verki.
Af einhverjum ástæðum þurftu níu stallsystkin þeirra þó ekki á þeim skoðanakönnunum að halda né viðbótarupplýsingum sem síðan hafa komið fram í dagsljósið, til greiða atkvæði gegn virkun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal þegar árið 2002. Níu þingmönnum þóttu nægar upplýsingar til að taka skynsama afstöðu liggja fyrir þá þegar.
Þar sem margir þjóðníðinganna sem að umhverfishryðjuverkinu stóðu reyna nú í aðdraganda kosningavetrar að þvo hendur sínar af þessum glæp gegn landinu er við hæfi að rifja upp hverjir þeir eru – svo fólk sem vill elska sitt land geti forðast að greiða þeim atkvæði í næstu kosningum.
Þjóðníðingarnir 44 eru:
Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Árni M. Mathiesen, Sjálfstæðisflokki
Ásta Möller, Sjálfstæðisflokki
Bryndís Hlöðversdóttir, Samfylkingu
Drífa Hjartardóttir, Sjálfstæðisflokki
Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki
Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki
Einar Már Sigurðarson, Samfylkingu
Geir H. Haarde, Sjálfstæðisflokki
Gísli S. Einarsson, Samfylkingu
Guðjón Guðmundsson, Sjálfstæðisflokki
Guðmundur Hallvarðsson, Sjálfstæðisflokki
Guðni Ágústsson, Framsóknarflokki
Guðrún Ögmundsdóttir, Samfylkingu
Halldór Ásgrímsson, Framsóknarflokki
Halldór Blöndal, Sjálfstæðisflokki
Helga Guðrún Jónasdóttir, Sjálfstæðisflokki
Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki
Ísólfur Gylfi Pálmason, Framsóknarflokki
Jóhann Ársælsson, Samfylkingu
Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu
Jón Kristjánsson, Framsóknarflokki
Jónína Bjartmarz, Framsóknarflokki
Karl V. Matthíasson, Samfylkingu
Kjartan Ólafsson, Sjálfstæðisflokki
Kristinn H. Gunnarsson, Framsóknarflokki
Kristján L. Möller, Samfylkingu
Kristján Pálsson, Sjálfstæðisflokki
Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingu
Magnús Stefánsson, Framsóknarflokki
Margrét Frímannsdóttir, Samfylkingu
Páll Pétursson, Framsóknarflokki
Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki
Sigríður Ingvarsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Sigríður A. Þórðardóttir, Sjálfstæðisflokki
Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki
Sólveig Pétursdóttir, Sjálfstæðisflokki
Sturla Böðvarsson, Sjálfstæðisflokki
Svanfríður Jónasdóttir, Samfylkingu
Tómas Ingi Olrich, Sjálfstæðisflokki
Valgerður Sverrisdóttir, Framsóknarflokki
Vilhjálmur Egilsson, Sjálfstæðisflokki
Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Össur Skarphéðinsson, Samfylkingu
Megi smán þeirra vera í minnum höfð svo lengi sem land byggist.
Það sem einna helst gerir það að verkum að við þetta missir maður trúna á manninn er sú staðreynd að þetta var lýðræðisleg ákvörðun. Hún var samþykkt á Alþingi með 44 atkvæðum gegn 9. Margir þessara fjörutíu og fjögurra hafa reyndar skipt um skoðun síðan og gagnrýna nú háværum rómi hvernig staðið var að verki.
Af einhverjum ástæðum þurftu níu stallsystkin þeirra þó ekki á þeim skoðanakönnunum að halda né viðbótarupplýsingum sem síðan hafa komið fram í dagsljósið, til greiða atkvæði gegn virkun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal þegar árið 2002. Níu þingmönnum þóttu nægar upplýsingar til að taka skynsama afstöðu liggja fyrir þá þegar.
Þar sem margir þjóðníðinganna sem að umhverfishryðjuverkinu stóðu reyna nú í aðdraganda kosningavetrar að þvo hendur sínar af þessum glæp gegn landinu er við hæfi að rifja upp hverjir þeir eru – svo fólk sem vill elska sitt land geti forðast að greiða þeim atkvæði í næstu kosningum.
Þjóðníðingarnir 44 eru:
Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Árni M. Mathiesen, Sjálfstæðisflokki
Ásta Möller, Sjálfstæðisflokki
Bryndís Hlöðversdóttir, Samfylkingu
Drífa Hjartardóttir, Sjálfstæðisflokki
Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki
Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki
Einar Már Sigurðarson, Samfylkingu
Geir H. Haarde, Sjálfstæðisflokki
Gísli S. Einarsson, Samfylkingu
Guðjón Guðmundsson, Sjálfstæðisflokki
Guðmundur Hallvarðsson, Sjálfstæðisflokki
Guðni Ágústsson, Framsóknarflokki
Guðrún Ögmundsdóttir, Samfylkingu
Halldór Ásgrímsson, Framsóknarflokki
Halldór Blöndal, Sjálfstæðisflokki
Helga Guðrún Jónasdóttir, Sjálfstæðisflokki
Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki
Ísólfur Gylfi Pálmason, Framsóknarflokki
Jóhann Ársælsson, Samfylkingu
Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu
Jón Kristjánsson, Framsóknarflokki
Jónína Bjartmarz, Framsóknarflokki
Karl V. Matthíasson, Samfylkingu
Kjartan Ólafsson, Sjálfstæðisflokki
Kristinn H. Gunnarsson, Framsóknarflokki
Kristján L. Möller, Samfylkingu
Kristján Pálsson, Sjálfstæðisflokki
Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingu
Magnús Stefánsson, Framsóknarflokki
Margrét Frímannsdóttir, Samfylkingu
Páll Pétursson, Framsóknarflokki
Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki
Sigríður Ingvarsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Sigríður A. Þórðardóttir, Sjálfstæðisflokki
Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki
Sólveig Pétursdóttir, Sjálfstæðisflokki
Sturla Böðvarsson, Sjálfstæðisflokki
Svanfríður Jónasdóttir, Samfylkingu
Tómas Ingi Olrich, Sjálfstæðisflokki
Valgerður Sverrisdóttir, Framsóknarflokki
Vilhjálmur Egilsson, Sjálfstæðisflokki
Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki
Össur Skarphéðinsson, Samfylkingu
Megi smán þeirra vera í minnum höfð svo lengi sem land byggist.