þriðjudagur, desember 19, 2006

Ef stóriðja þyrfti að lúta sömu reglum og tóbaksframleiðendur

Smellið á myndina til að sjá hana stærri .
Ef málefnið vekur áhuga ykkar kynnuð þið að eiga heima hér.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég minnist þess ekki stórfyrirtæki hafi sóst jafn mikið eftir því að borga meira til bæjarfélags og Alcan. Flýtimeðferð með aðstoð þriggja ráðherra til að koma frumvarpi gegnum þingið eftir jól, segir sína sögu.

Nafnlaus sagði...

Hef aldrei skilið þessa skammsýni að fórna hagsmunum annars iðnaðar vegna hagsmuna áliðnaðarins.
Við gagnrýnum gjarnan þjóðir fyrir tvöfeldni þegar þær fordæma stríðsrekstur, en græða skildinginn á vopnasölu.
Hvernig getum við auglýst okkur sem hreint og ósnert land á meðan við byggjum álver í hverjum firði?

Við erum á engan hátt betri en aðrir þegar við högum okkur svona.

Nafnlaus sagði...

Það verður laglegt þegar þeir erlendu ferðamenn og náttúruunnendur sem gera sér ferð hingað til lands. Til þess að virða fyrir sér náttúruundrið ísland, sem margir halda fram að eigi sér ekki hliðstæðu í heiminum, byrji á því að skella sér í lónið og skoða djúpborunarverkefnið okkar og halda svo áfram áleiðis til Reykjavíkur og fái þá að keyra í gegnum álverssvæðið í bókstaflegri merkingu.Og geta svo haldið áfram og farið og skoðað hvali, lifandi eða dauða.Og svo tekið Gullfoss og Geysi þar á eftir, og endað með svo með hinu margrómaða næturlífi miðborgarinnar.Og á leiðinni upp á flugvöll aftur geta þeir hvatt álverið á rúntinum milli kerskálanna.