mánudagur, október 03, 2005

Þá er að byrja


Hæ, hó. Það er komið að því að maður geri vart við sig á netinu. Æstir lesendur eru vinsamlega beðnir að láta mig vita hvers þeir vænta af blogginu mínu svo ég valdi nú ekki vonbrigðum. Hafði sjálfur aðallega hugsað mér að setja hér inn pistla og hugleiðingar, en það er víst ekki í tísku lengur. Meira þegar ég hef einhverja hugmynd um hvað ég ætla eiginlega að gera hérna.

Engin ummæli: