mánudagur, október 09, 2006

Friðarsúlan

Að allir þrái alheimsfrið
er engin tímaskekkja.
En hvernig er að vinna við
að vera ekkja?