þriðjudagur, ágúst 28, 2007

Landafræði fyrir lengra komna

Á Yucatan-skaga í Mexíkó bjuggu Mayar til forna, sem er einmitt ástæða þess að á mínu heimili gengur hann undir nafninu Mayanes.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

God Demolition! Þarna stalstu glæpnum og allri markaðsvinnunni minni. Mig hefur löngum dreymt um feitara, þykkara og örlítið bragðmeira Mayones. Ég ætlaði einmitt að kynna það sem "Mayonaði, Mayones fyrir lengra komna". Var búinn að semja mayo-lag og alles...

Jæja. Ætli ég verði bar að halda áfram að selja Salsa-sósu.