Lífið er auðvelt - þegar maður hættir að gera sér það erfitt
laugardagur, febrúar 10, 2007
Þegar Jón Steinar fór í stríð
Ég mæli eindregið með því að allir lesi frásögn Jóns Steinars, vinar míns, af því þegar hann fór í stríð fyrir Ísland, báða hlutana. Flottasta blogg sem ég hef lesið.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Frábær lesning, ég beið spennt eftir seinni hlutanum. Elska að lesa eitthvað sem snertir við mér ....
ég á í vandræðum með að verða mér úti um tölvupóstfang þitt (nokkuð sem hefur þegar orðið mér til nokkurra vandræða) og vildi því náðsamlegast biðja þig að rita mér línu á haukur (hjá) grapevine.is
4 ummæli:
Frábær lesning, ég beið spennt eftir seinni hlutanum. Elska að lesa eitthvað sem snertir við mér ....
Mikið óskaplega fer maðurinn vel með orð. Stórskemmtileg lesning.
Gömul tilfinning fór um mig,lík því að gramsa í geymslu afa í bernsku og finna fjársjóði...þið eruð frábærir pennar báðir tveir.
Ágæti Davíð Þór,
ég á í vandræðum með að verða mér úti um tölvupóstfang þitt (nokkuð sem hefur þegar orðið mér til nokkurra vandræða) og vildi því náðsamlegast biðja þig að rita mér línu á haukur (hjá) grapevine.is
Þakka þér fyrir og eigðu gott kvöld,
-haukur magnússon
ps - ég þakka læsilega bloggsíðu.
Skrifa ummæli