þriðjudagur, október 21, 2008

Staka


Ég kneyfa ennþá kampavín

og krásir dýrar ofét

því ekki lækka launin mín.

Lifi þetta sovét!

1 ummæli:

spritti sagði...

Það sést á svipnum á þeim. Þá langar í sleik.