miðvikudagur, febrúar 27, 2008

Ferskt slagorð fyrir bókasöfn landsins

Alveg eins og vídeóleiga ... nema með bókum!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú meinar vídjóleigurnar sem stefna flestar á kúpuna?

Hvað ár er hjá þér? 2003?

Netið, maður, netið. Fylgjast með!

keg sagði...

"Alveg eins og Amazon - bara ókeypis"
Og eitt leiðir af öðru,sjá http://innistile.blogspot.com/