mánudagur, júlí 02, 2007

Getraun

Hvað merkir þetta skilti?

13 ummæli:

Halli sagði...

fallhættu - spriklið er merki um að um sé að ræða óviljafall (http://www.jamesdenyer.co.uk/gallery/castell_coch_danger.jpg)

oft er jafnvægismissir undanfari slíks falls (http://www.industrieetiketten.net/images/big/w68.gif)

Nafnlaus sagði...

Varúð!
Breikdansarar.

Nafnlaus sagði...

Gæti verið liggjandi maður í glerhúsi.

Bannað að sparka í hann?

Oskar Petur sagði...

Varúð: Að spila á þríhorn í symfóníuhljómsveit fær fólk til að finnast það vera örsmátt og tilgangslaust.

Nafnlaus sagði...

Varúð Blautt gólf

Nafnlaus sagði...

varúð, endurtekin mistök..

Nafnlaus sagði...

Varúð! Hætta á manni sem sparkar í þig....

Nafnlaus sagði...

Varúð hér taka menn hjólhestaspyrnur.

Móðir, kona, meyja sagði...

varúð, hálka

Nafnlaus sagði...

Stuðmenn í Tívolí?
Unz

Nafnlaus sagði...

skref í rétta átt.

vz

Nafnlaus sagði...

Lóðréttur göngustígur framundan.

kerling í koti sagði...

Á ekkert að fara að koma með svarið?