Sæll Davíð. Þetta tengist þessi ágæta ljóði ekki neitt en ég fann ekki tölvupóstinn þinn svo ég ákvað að skella þessari slóð hér. Ég heyrði þig tala um Richard Dawkins í útvarpinu og draga í efa að hann sé virtur vísindamaður.Ekki veit ég hvað menn þurfa að gera til þess að vera virtir vísindamenn að þínu mati en hér að neðan er ferilskráin hans. Með því að renna lauslega í gegnum þetta þá ættir þú að sjá að hann hefur nú samt sem áður gert meira en meðal-vísindamaðurinn. Þó svo að þú sért ekki sammála honum og "nennir ekki að lesa bókina hans". Bestu kveðjur GÖH
1 ummæli:
Sæll Davíð. Þetta tengist þessi ágæta ljóði ekki neitt en ég fann ekki tölvupóstinn þinn svo ég ákvað að skella þessari slóð hér. Ég heyrði þig tala um Richard Dawkins í útvarpinu og draga í efa að hann sé virtur vísindamaður.Ekki veit ég hvað menn þurfa að gera til þess að vera virtir vísindamenn að þínu mati en hér að neðan er ferilskráin hans. Með því að renna lauslega í gegnum þetta þá ættir þú að sjá að hann hefur nú samt sem áður gert meira en meðal-vísindamaðurinn. Þó svo að þú sért ekki sammála honum og "nennir ekki að lesa bókina hans". Bestu kveðjur GÖH
http://www.fontem.com/archivos/usuarios/cv_521.pdf
Skrifa ummæli